Enn tapar Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 08:00 Russell Westbrook reynir að stela boltanum af Luka Doncic. getty/Ronald Martinez Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum