Illviðrin úr Jökulfjörðum brjóta fyrst á húsi Einars Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2022 12:22 Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í viðtali við heimili sitt í Bolungarvík. Arnar Halldórsson „Þegar norðaustanáttin kemur hér úr Jökulfjörðunum þá er fyrsti fasti punkturinn sem hún brýtur á húsið mitt. Maður finnur stundum fyrir þessu en allt er þetta þess virði,“ segir Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sem býr í einu ysta húsinu við sjávarbakkann í Bolungarvík. Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21
Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22
Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11