Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 11:00 Pepe er mikill skaphundur og oft eru mikil læti í kringum hann á vellinum eins og sjá má hér í leik með Porto í Meistaradeildinni. Getty/Jose Manuel Alvarez Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira