„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 20:42 Titillinn á loft. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. Ein af hetjum Liverpool í leiknum var írski markvörðurinn Caoimhin Kelleher sem skoraði eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppninni. Klopp segist hafa hugsað það vel hvort hann ætti að leyfa stráknum að spila frekar en aðalmarkverði félagsins, Alisson Becker. „Þó þetta sé atvinnumennska þá verður þú að hafa pláss fyrir tilfinningar. Caoimhin Kelleher er ungur strákur og hafði spilað alla leikina í keppninni. Hvað gat ég gert? Ég er bæði atvinnumannaþjálfari og manneskja. Manneskjan vann í þetta skiptið og hann átti þetta skilið,“ sagði Klopp. Þó ekkert löglegt mark hafi verið skorað á fyrstu 120 mínútum leiksins var leikurinn bráðfjörugur og Klopp sagði Liverpool oft hafa haft heppnina með sér. „Chelsea eru ótrúlega öflugir og þetta var stál í stál. Við vitum að við vorum líka heppnir. Leikurinn hefði getað farið 5-5,“ segir Klopp. „Mér líður vel en mér hefði líka liðið vel við hefðum spilað 90 mínútur og unnið 1-0 og hefðum getað drifið okkur heim. Við verðum að leggja hart að okkur. Við spilum aftur á miðvikudag, eitthvað sem ég get ekki trúað núna en við verðum að mæta. Það er heimaleikur og það verða allir ennþá í skýjunum eftir þetta,“ sagði Klopp og lagði mikla áherslu á að stuðningsmenn Liverpool ættu að njóta kvöldsins. „Ég er ánægður með að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa.“ Jurgen Klopp getting involved in the dancing celebrations pic.twitter.com/NMznt2sLnn— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Ein af hetjum Liverpool í leiknum var írski markvörðurinn Caoimhin Kelleher sem skoraði eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppninni. Klopp segist hafa hugsað það vel hvort hann ætti að leyfa stráknum að spila frekar en aðalmarkverði félagsins, Alisson Becker. „Þó þetta sé atvinnumennska þá verður þú að hafa pláss fyrir tilfinningar. Caoimhin Kelleher er ungur strákur og hafði spilað alla leikina í keppninni. Hvað gat ég gert? Ég er bæði atvinnumannaþjálfari og manneskja. Manneskjan vann í þetta skiptið og hann átti þetta skilið,“ sagði Klopp. Þó ekkert löglegt mark hafi verið skorað á fyrstu 120 mínútum leiksins var leikurinn bráðfjörugur og Klopp sagði Liverpool oft hafa haft heppnina með sér. „Chelsea eru ótrúlega öflugir og þetta var stál í stál. Við vitum að við vorum líka heppnir. Leikurinn hefði getað farið 5-5,“ segir Klopp. „Mér líður vel en mér hefði líka liðið vel við hefðum spilað 90 mínútur og unnið 1-0 og hefðum getað drifið okkur heim. Við verðum að leggja hart að okkur. Við spilum aftur á miðvikudag, eitthvað sem ég get ekki trúað núna en við verðum að mæta. Það er heimaleikur og það verða allir ennþá í skýjunum eftir þetta,“ sagði Klopp og lagði mikla áherslu á að stuðningsmenn Liverpool ættu að njóta kvöldsins. „Ég er ánægður með að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa.“ Jurgen Klopp getting involved in the dancing celebrations pic.twitter.com/NMznt2sLnn— Football Daily (@footballdaily) February 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Sjá meira
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27. febrúar 2022 19:32
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti