Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:00 Gerard Pique fagnar sigir Barcelona í Napoli í gær. Liðið er komið í sextán liða úrslitin. AP/Alessandro Garofalo Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira