„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 09:31 Kosovare Asllani í leik með liði Real Madrid á Spáni en spænskir slúðurmiðlar hafa sýnt henni mikinn áhuga. Getty/Angel Martinez Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid. Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani. Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Asllani er að renna út á samning hjá Real Madrid og spænskir fjölmiðlar hafa verið mikið að velta fyrir sér hvar framtíð hennar liggur. Það er ekki það eina sem þeir eru að velta fyrir sér þegar kemur að þessum sænska framherja. Hade intressant samtal med Kosovare Asllani om framtiden i Real Madrid, (spansk) media och tillgänglighet samt fake news.https://t.co/BUkrAgMW60— Frida Fagerlund (@fagerlundfrida) February 22, 2022 Asllani hefur ekki veitt mörg viðtöl á Spáni en hún talaði við sænska Aftonbladet í tengslum við nýjasta landsliðsverkefni Svía. Asllani er reyndar svo ósátt með spænska fjölmiðla að hún vill loka á þá og það sé betra fyrir kvenkynsfótboltamenn að gefa færri viðtöl. Hún er tilbúin að tala við sænska fjölmiðla í landsliðsverkefnum en er mjög ósátt með þá spænsku. Fá viðtöl koma ekki í veg fyrir orðróma um hana. Nú síðast talaði umboðsmaðurinn Arash Bayat um það að hún væri á leiðinni til AC Milan. „Talandi um það að kvennafótbolti sé að nálgast karlafótboltann þá virðast vera ótrúlega mikið af sögusögnum um mig. Það var frekar fyndið að lesa um orðróminn um AC Milan,“ sagði Kosovar Asllani. „Þetta er bara einhver orðrómur sem er ekki neitt til í. Ég hef bara verið að einbeita mér að fótboltanum. Auðvitað er það hrós að vera orðuð við lið en ég vil ekki ræða það hér. Evrópumótið er fram undan í sumar og ég vil því taka ákvörðun um framhaldið snemma. Það verður samt að vera rétta ákvörðunin ef ekki þá mun ég seinka því að taka hana,“ sagði Asllani. Blaðamaður Aftonbladet vildi frá að vita meira um slúðurpressuna á Spáni sem virðist fara mikið í taugarnar á henni. Real Madrid s communication strategy is to not let their players do interviews and appearances with external media companies. Kosovare Asllani has gone quiet, a request from Real Madrid Is this good or bad for women s football? [SVT SPORT] https://t.co/KAxsNypC8v— Mia Eriksson (@mia_eriksson) February 19, 2022 „Sænskir fjölmiðlar eru enn nokkuð áreiðanlegir en auðvitað hlaupa menn á sig þar líka. Á Spáni er hins vegar ótrúlega mikið af fölskum fréttum í gangi og ég var ekki tilbúin fyrir það,“ sagði Asllani en hvers konar falskar fréttir eru það? „Allt milli himins og jarðar. Það hefur verið svo mikið að ótrúlegum hlutum að ég hef stundum hugsað: Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður,“ sagði Asllani. „Þegar þú þarf að koma fram og neita þessu ítrekað. Þú þolir ekki að þurfa þess líka en þetta er víst hluti af því að vera opinber persóna á Spáni. Ég hef orðið það af því að ég var fyrsti leikmaðurinn sem Real Madrid fékk. Ég veit ekki hvort ég sé frægari þar en í Svíþjóð en það er alla vegna mikill áhugi á mér,“ sagði Asllani.
Spænski boltinn EM 2021 í Englandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira