Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 11:30 Maria Therese Tviberg og Thea Louise Stjernesund fagna hér sigri norska liðsins í keppni um bronsverðlaunin en þau bandarísku fylgjast vonsvikin með. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Tviberg var í norska liðinu sem vann bronsverðlaun í liðakeppni alpagreinanna á lokadegi leikanna. Norska liðið hafði betur á móti Mikaela Shiffrin og félögum í bandaríska liðinu í keppninni um bronsið. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/lNZ9my9ARO— VG Sporten (@vgsporten) February 22, 2022 Það er í raun ótrúlegt að Tviberg sé enn að keppa á hæsta stigi en hún hefur glímt við yfir tíu alvarleg meiðsli á ferlinum þar af hefur hún slitið krossband fjórum sinnum. Tviberg er nú 27 ára gömul en hún sló fyrst í gegn fyrir átta árum þegar hún vann silfur á heimsmeistaramóti unglinga. Það var því strax vitað að hún væri hæfileikarík en meiðslin hafa verið í aðalhlutverki hingað til. „Þetta var stórt. Thea (Louise Stjernesund) og Fabian (Wilkens Solheim) gerðu frábærlega fyrir liðið en þetta var liðssigur. Það er Ólympíuverðlaun í húsi og það er eitthvað sem mig hefur dreymt um síðan ég var mjög lítil,“ sagði Maria Therese Tviberg við VG. „Ég tel að þessi verðlaun verði mjög góð fyrir sjálfstraustið. Þetta hefur verið upp og niður hjá mér í ár. Þetta er svo svalt og frábært að vera með þetta á ferilskránni,“ sagði Tviberg. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/W9bugAzNoW— VG (@vgnett) February 22, 2022 Fyrir þrettán árum þá flutti fjölskyldan til Geilo til að vera nær skíðabrekkunni. Hún þurfti ekki lengur að ferðast í marga klukkutíma í bil heldur var nokkrar mínútur út í brekku. Hún sleit hins vegar krossband aðeins sextán ára gömul og skemmdi líka mikið í hnénu. „Hún er þrjósk þegar hún setur sér markmið. Margir gefast upp eftir fyrsta krossbandsslitið og eftir tvö þá verður þetta mjög erfitt. Hún hefur slitið krossband fjórum sinnum. Það eru ekki margir sem væri enn á ferðinni. Það eru einhverjir en ekki margir,“ sagði Torgeir Tviberg, faðir hennar í viðtali við Vedens Gang. „Ég held að ég hafi reiknað það út að hún sé búin að missa úr sex ár vegna meiðsla. Þannig að ef við tökum mið að því þá er hún bara 21 árs gömul hvað varðar ferilinn. Kannski er það ástæðan fyrir því að hún heldur áfram. Hún er ekki búin að fá nóg af alpagreinunum ennþá,“ sagði Torgeir. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Tviberg var í norska liðinu sem vann bronsverðlaun í liðakeppni alpagreinanna á lokadegi leikanna. Norska liðið hafði betur á móti Mikaela Shiffrin og félögum í bandaríska liðinu í keppninni um bronsið. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/lNZ9my9ARO— VG Sporten (@vgsporten) February 22, 2022 Það er í raun ótrúlegt að Tviberg sé enn að keppa á hæsta stigi en hún hefur glímt við yfir tíu alvarleg meiðsli á ferlinum þar af hefur hún slitið krossband fjórum sinnum. Tviberg er nú 27 ára gömul en hún sló fyrst í gegn fyrir átta árum þegar hún vann silfur á heimsmeistaramóti unglinga. Það var því strax vitað að hún væri hæfileikarík en meiðslin hafa verið í aðalhlutverki hingað til. „Þetta var stórt. Thea (Louise Stjernesund) og Fabian (Wilkens Solheim) gerðu frábærlega fyrir liðið en þetta var liðssigur. Það er Ólympíuverðlaun í húsi og það er eitthvað sem mig hefur dreymt um síðan ég var mjög lítil,“ sagði Maria Therese Tviberg við VG. „Ég tel að þessi verðlaun verði mjög góð fyrir sjálfstraustið. Þetta hefur verið upp og niður hjá mér í ár. Þetta er svo svalt og frábært að vera með þetta á ferilskránni,“ sagði Tviberg. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/W9bugAzNoW— VG (@vgnett) February 22, 2022 Fyrir þrettán árum þá flutti fjölskyldan til Geilo til að vera nær skíðabrekkunni. Hún þurfti ekki lengur að ferðast í marga klukkutíma í bil heldur var nokkrar mínútur út í brekku. Hún sleit hins vegar krossband aðeins sextán ára gömul og skemmdi líka mikið í hnénu. „Hún er þrjósk þegar hún setur sér markmið. Margir gefast upp eftir fyrsta krossbandsslitið og eftir tvö þá verður þetta mjög erfitt. Hún hefur slitið krossband fjórum sinnum. Það eru ekki margir sem væri enn á ferðinni. Það eru einhverjir en ekki margir,“ sagði Torgeir Tviberg, faðir hennar í viðtali við Vedens Gang. „Ég held að ég hafi reiknað það út að hún sé búin að missa úr sex ár vegna meiðsla. Þannig að ef við tökum mið að því þá er hún bara 21 árs gömul hvað varðar ferilinn. Kannski er það ástæðan fyrir því að hún heldur áfram. Hún er ekki búin að fá nóg af alpagreinunum ennþá,“ sagði Torgeir.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn