Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 09:45 Natasha Anasi fagnaði innilega eftir að hafa skorað sitt fyrsta A-landsliðsmark, í Bandaríkjunum þar sem hún er fædd og uppalin. AP/Mark J. Terrill Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Ísland skoraði bæði mörk sín á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en að Tékkar minnkuðu muninn þegar fimm mínútur voru eftir, eftir að Natasha komst afar nálægt því að skora sitt annað mark. Klippa: Mörk og færi úr leik Íslands og Tékklands Amanda Andradóttir átti stóran þátt í báðum mörkum Íslands en hún gaf fyrirgjöfina þegar Natasha skoraði með þrumuskalla, og hóf svo skyndisóknina sem Selma kláraði með marki. Þetta var fimmti A-landsleikur og fyrsta landsliðsmark Natöshu en þessi þrítugi miðvörður fékk íslenskan ríkisborgararétt í lok árs 2019. Natasha, sem gekk í raðir Breiðabliks í vetur, hefur leikið á Íslandi frá árinu 2014, með ÍBV og síðar Keflavík. Selma, sem sleit krossband í hné haustið 2019 og missti af tímabilinu 2020, hefur leikið með Breiðabliki stærstan hluta síns ferils en gekk í raðir norska stórliðsins Rosenborg í síðasta mánuði. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Ísland skoraði bæði mörk sín á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en að Tékkar minnkuðu muninn þegar fimm mínútur voru eftir, eftir að Natasha komst afar nálægt því að skora sitt annað mark. Klippa: Mörk og færi úr leik Íslands og Tékklands Amanda Andradóttir átti stóran þátt í báðum mörkum Íslands en hún gaf fyrirgjöfina þegar Natasha skoraði með þrumuskalla, og hóf svo skyndisóknina sem Selma kláraði með marki. Þetta var fimmti A-landsleikur og fyrsta landsliðsmark Natöshu en þessi þrítugi miðvörður fékk íslenskan ríkisborgararétt í lok árs 2019. Natasha, sem gekk í raðir Breiðabliks í vetur, hefur leikið á Íslandi frá árinu 2014, með ÍBV og síðar Keflavík. Selma, sem sleit krossband í hné haustið 2019 og missti af tímabilinu 2020, hefur leikið með Breiðabliki stærstan hluta síns ferils en gekk í raðir norska stórliðsins Rosenborg í síðasta mánuði.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. 20. febrúar 2022 22:07