Renault er að vinna að vetnisbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Renault hugmyndabíllinn sem hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Franski framleiðandinn kynnti nýlega hugmyndabíls sem notast við vetni. Myndin af hugmyndabílnum gefur lítið upp en bíllinn gæti verið afar spennandi. Sérstaklega þar sem um vetnisbíl er að ræða. Er um straumhvörf að ræða? „Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni. Vistvænir bílar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent
„Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent