Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 14:00 Michael Masi var í mikilli ábyrgðarstöðu eins og kom vel í ljós í lokakeppni síðasta tímabils. Getty/Bryn Lennon Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, tók umdeilda ákvörðun í lok síðustu keppni formúlunnar í fyrra og það virðist nú hafa orðið honum að falli því hann hefur þurft að taka pokann sinn. Breaking news: Michael Masi removed from role as F1 race director https://t.co/BVQlmQIcRT— Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2022 Það var gríðarleg spenna í síðustu formúlu keppni 2021 tímabilsins sem fór fram í Abú Dabí þar sem Lewis Hamilton og Max Verstappen börðumst um heimsmeistaratitilinn. Spennan hélst allt til loka kappakstursins en þar gaf ákvörðun Masi, Verstappen tækifæri til að komast fram úr Hamilton og tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Verstappen var þá á mun betri dekkjum en Hamilton og átti tiltölulega auðvelt með að komast fram úr og tryggja sér sigurinn. Breaking: Michael Masi loses F1 race director role after last season's Abu Dhabi title-decider chaos https://t.co/KamvbPjdb5— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 17, 2022 Hamilton var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn fjögur ár í röð og sjö sinnum alls en Verstappen vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Mohammed ben Sulayem, forseti FIA, hefur nú tilkynnt um röð breytinga eftir ítarlega úttekt á því sem gerðist í þessum umdeilda kappakstri. Masi fylgdi ekki reglunum í lok keppninnar þegar öryggisbíll kom inn á brautina í lokin. Það hafði bein áhrif á úrslitin. Það er ekki einn heldur tveir sem koma í stað Masi en nýir keppnisstjórar munu hér eftir skiptast á að stýra málum í formúlunni. Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Masi, fyrrum keppnisstjóri F1, tók umdeilda ákvörðun í lok síðustu keppni formúlunnar í fyrra og það virðist nú hafa orðið honum að falli því hann hefur þurft að taka pokann sinn. Breaking news: Michael Masi removed from role as F1 race director https://t.co/BVQlmQIcRT— Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2022 Það var gríðarleg spenna í síðustu formúlu keppni 2021 tímabilsins sem fór fram í Abú Dabí þar sem Lewis Hamilton og Max Verstappen börðumst um heimsmeistaratitilinn. Spennan hélst allt til loka kappakstursins en þar gaf ákvörðun Masi, Verstappen tækifæri til að komast fram úr Hamilton og tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Verstappen var þá á mun betri dekkjum en Hamilton og átti tiltölulega auðvelt með að komast fram úr og tryggja sér sigurinn. Breaking: Michael Masi loses F1 race director role after last season's Abu Dhabi title-decider chaos https://t.co/KamvbPjdb5— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 17, 2022 Hamilton var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn fjögur ár í röð og sjö sinnum alls en Verstappen vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Mohammed ben Sulayem, forseti FIA, hefur nú tilkynnt um röð breytinga eftir ítarlega úttekt á því sem gerðist í þessum umdeilda kappakstri. Masi fylgdi ekki reglunum í lok keppninnar þegar öryggisbíll kom inn á brautina í lokin. Það hafði bein áhrif á úrslitin. Það er ekki einn heldur tveir sem koma í stað Masi en nýir keppnisstjórar munu hér eftir skiptast á að stýra málum í formúlunni.
Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira