Aðalfundur SVFR 2022 Karl Lúðvíksson skrifar 16. febrúar 2022 11:05 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður einnig kosið um 5 sæti í fulltrúaráð. Framboðsfrestur er runnin út og verða framboð kynnt á vefsíðu félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri eru kjörgengir til stjórnarkjörs. Starfsfólk og stjórn SVFR hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn en rétt til setu á fundinum hafa allir félagsmenn sem eru skuldlausir við félagið. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn 18 ára og eldri. Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði
Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður einnig kosið um 5 sæti í fulltrúaráð. Framboðsfrestur er runnin út og verða framboð kynnt á vefsíðu félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn 18 ára og eldri eru kjörgengir til stjórnarkjörs. Starfsfólk og stjórn SVFR hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn en rétt til setu á fundinum hafa allir félagsmenn sem eru skuldlausir við félagið. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn 18 ára og eldri.
Stangveiði Félagasamtök Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði