Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2022 16:25 Elon Musk, stofnandi og eigandi Tesla, er einn auðugasti maður heims. AP/Susan Walsh Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. Þetta kom fram í gögnum sem birt voru af Fjármálaeftirliti Bandaríkjanna í gær og er sagt frá í frétt Reuters. Gjöfin samsvarar rúmum sjö hundruð milljörðum króna (710.000.000.000). Samhliða þessar gjöf seldi Musk hlutabréf í Tesla fyrir 16,4 milljarða dala. Það þurfti hann að gera vegna skattareiknings upp á tæpar tvær billjónir króna eða tvö þúsund milljarða. Sá reikningur var til kominn vegna hlutabréfakaupréttar Musks frá árinu 2012. Sjá einnig: Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Þá hefur Reuters eftir sérfræðingi að Musk hafi með gjöfinni getað sparað sér háar upphæðir sem annars hefðu þurft að fara í skattgreiðslur. Musk fær hvorki laun né bónusa frá Tesla og er auður hans tilkominn vegna hlutabréfaeigna hans í fyrirtækinu, sem hefur aukist gífurlega í virði á undanförnum árum. Árið 2012 fékk hann kauprétt á 22,8 milljónum hluta á 6,24 dali stykkið. Þegar þetta er skrifað er virði eins hlutar í Tesla metinn á rúma 917 dali. Samkvæmt frétt CNN gerir gjöfin Musk að þeim Bandaríkjamanni sem gaf næst mest til góðgerðarmála á eftir Bill Gates og Melindu French Gates. Talsmenn Tesla hafa ekki svarað fyrirspurnum um hvert gjöfin fór. Fjölmiðlar ytra rifja þó upp að Musk hét því í fyrra að gefa Sameinuðu þjóðunum sambærilega upphæð ef forsvarsmenn Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna gætu sýnt fram á hvernig sex milljarðar dala gætu leyst hungurvanda heimsins. Stofnunin lagði fram áætlun en talsmenn hennar hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum um hvort gjöfin hafi verið til þeirra. Tesla Bandaríkin Tengdar fréttir Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. 17. janúar 2022 08:05 Ekki Tesla heldur SpaceX sem muni gera Musk að billjónamæringi Það verður ekki bílafyrirtækið Tesla sem mun mögulega gera Elon Musk, auðugasta mann heims, að fyrsta billjónamæringnum (í dölum talið) heldur geimfyrirtækið SpaceX. Greinendur bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley telja að SpaceX muni hafa gífurleg áhrif á heiminn og geimferðir. 19. október 2021 21:53 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Þetta kom fram í gögnum sem birt voru af Fjármálaeftirliti Bandaríkjanna í gær og er sagt frá í frétt Reuters. Gjöfin samsvarar rúmum sjö hundruð milljörðum króna (710.000.000.000). Samhliða þessar gjöf seldi Musk hlutabréf í Tesla fyrir 16,4 milljarða dala. Það þurfti hann að gera vegna skattareiknings upp á tæpar tvær billjónir króna eða tvö þúsund milljarða. Sá reikningur var til kominn vegna hlutabréfakaupréttar Musks frá árinu 2012. Sjá einnig: Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Þá hefur Reuters eftir sérfræðingi að Musk hafi með gjöfinni getað sparað sér háar upphæðir sem annars hefðu þurft að fara í skattgreiðslur. Musk fær hvorki laun né bónusa frá Tesla og er auður hans tilkominn vegna hlutabréfaeigna hans í fyrirtækinu, sem hefur aukist gífurlega í virði á undanförnum árum. Árið 2012 fékk hann kauprétt á 22,8 milljónum hluta á 6,24 dali stykkið. Þegar þetta er skrifað er virði eins hlutar í Tesla metinn á rúma 917 dali. Samkvæmt frétt CNN gerir gjöfin Musk að þeim Bandaríkjamanni sem gaf næst mest til góðgerðarmála á eftir Bill Gates og Melindu French Gates. Talsmenn Tesla hafa ekki svarað fyrirspurnum um hvert gjöfin fór. Fjölmiðlar ytra rifja þó upp að Musk hét því í fyrra að gefa Sameinuðu þjóðunum sambærilega upphæð ef forsvarsmenn Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna gætu sýnt fram á hvernig sex milljarðar dala gætu leyst hungurvanda heimsins. Stofnunin lagði fram áætlun en talsmenn hennar hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum um hvort gjöfin hafi verið til þeirra.
Tesla Bandaríkin Tengdar fréttir Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. 17. janúar 2022 08:05 Ekki Tesla heldur SpaceX sem muni gera Musk að billjónamæringi Það verður ekki bílafyrirtækið Tesla sem mun mögulega gera Elon Musk, auðugasta mann heims, að fyrsta billjónamæringnum (í dölum talið) heldur geimfyrirtækið SpaceX. Greinendur bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley telja að SpaceX muni hafa gífurleg áhrif á heiminn og geimferðir. 19. október 2021 21:53 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. 17. janúar 2022 08:05
Ekki Tesla heldur SpaceX sem muni gera Musk að billjónamæringi Það verður ekki bílafyrirtækið Tesla sem mun mögulega gera Elon Musk, auðugasta mann heims, að fyrsta billjónamæringnum (í dölum talið) heldur geimfyrirtækið SpaceX. Greinendur bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley telja að SpaceX muni hafa gífurleg áhrif á heiminn og geimferðir. 19. október 2021 21:53
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent