Hálfgerð jafningjafræðsla fyrir feður Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Árni Kristjánsson er fyrst og fremst pabbi og vill hjálpa öðrum að finna sig í hlutverkinu. Aðsend Feðrafræðsla verður haldin um helgina í aðdraganda Valentínusardagsins enda er ekkert rómantískara en að vera til staðar fyrir makann sinn eins og Árni Kristjánsson í hagsmunafélaginu Fyrstu fimm orðaði það. Félagið, ásamt Jógasetrinu, stendur fyrir fræðslunni Finndu þig í föðurhlutverkinu sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Meðgöngujóga fyrir feður Auður Bjarnadóttir rekur Jógasetrið í Skipholtinu og hefur boðið upp á meðgöngujóga í yfir tuttugu ár fyrir verðandi mæður sem blandar saman fræðslu og jógaiðkun. Þetta er þó í fyrsta sinn sem kvöldnámskeið er tileinkað feðrum. Leiðbeinendur kvöldsins eru sjálfir pabbar sem tengjast hagsmunafélaginu Fyrstu fimm sem berst fyrir því að gera Ísland að barn- og fjölskylduvænna samfélagi. “Þetta er hálfgerð jafningjafræðsla” segir Árni en sjálfir eru þeir allir feður sem hefðu viljað geta sótt slíkt námskeið áður en þeir tóku á móti sínum fyrstu börnum. Fann fyrir vanþekkingu „Ég fann fyrir mjög mikilli vanþekkingu þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn. Hjá mér eins og öðrum í kringum mig var maður að læra af því að reka sig á og vera að gera sitt besta. Þannig að ég var klárlega nemandinn sem við viljum fræða á þessu námskeiði,“ bætti Árni við. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir það hvernig er hægt að takast á við og halda niðri streitu og bregðast við þörfum barnsins og makans. View this post on Instagram A post shared by FYRSTU FIMM (@fyrstufimm) Allir velkomnir Það geta allir skráð sig á viðburðinn hjá Jógasetrinu og eru þeir Ólafur Grétar Gunnarsson, Matthías Ólafsson, Gunnar Már Hauksson og Árni Kristjánsson umsjónarmenn kvöldsins. Þeir þekktust ekkert fyrr en föðurhlutverkið og reynsla þeirra af því sameinaði þá. Einn þeirra er fagmaður í pararáðgjöf og sjálfur er Árni jógakennari svo fagleg reynsla er líka til staðar. Sjálfur tók Árni langt fæðingarorlof með yngra barninu sínu og segir það hafa verið eitt besta ár lífs síns. „Ef ég get leitt þá gleði áfram að þá er ég ánægður með kvöldið“ segir Árni sem er spenntur að hitta aðra feður, miðla visku sinni og eiga góða kvöldstund. View this post on Instagram A post shared by Árni Kristjánsson (@arni.kristjansson) Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30 Hvetja vinnustaði til að lengja fæðingarorlofið í 15 til 18 mánuði 26. maí 2021 07:01 Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01 Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð var af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
Meðgöngujóga fyrir feður Auður Bjarnadóttir rekur Jógasetrið í Skipholtinu og hefur boðið upp á meðgöngujóga í yfir tuttugu ár fyrir verðandi mæður sem blandar saman fræðslu og jógaiðkun. Þetta er þó í fyrsta sinn sem kvöldnámskeið er tileinkað feðrum. Leiðbeinendur kvöldsins eru sjálfir pabbar sem tengjast hagsmunafélaginu Fyrstu fimm sem berst fyrir því að gera Ísland að barn- og fjölskylduvænna samfélagi. “Þetta er hálfgerð jafningjafræðsla” segir Árni en sjálfir eru þeir allir feður sem hefðu viljað geta sótt slíkt námskeið áður en þeir tóku á móti sínum fyrstu börnum. Fann fyrir vanþekkingu „Ég fann fyrir mjög mikilli vanþekkingu þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn. Hjá mér eins og öðrum í kringum mig var maður að læra af því að reka sig á og vera að gera sitt besta. Þannig að ég var klárlega nemandinn sem við viljum fræða á þessu námskeiði,“ bætti Árni við. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir það hvernig er hægt að takast á við og halda niðri streitu og bregðast við þörfum barnsins og makans. View this post on Instagram A post shared by FYRSTU FIMM (@fyrstufimm) Allir velkomnir Það geta allir skráð sig á viðburðinn hjá Jógasetrinu og eru þeir Ólafur Grétar Gunnarsson, Matthías Ólafsson, Gunnar Már Hauksson og Árni Kristjánsson umsjónarmenn kvöldsins. Þeir þekktust ekkert fyrr en föðurhlutverkið og reynsla þeirra af því sameinaði þá. Einn þeirra er fagmaður í pararáðgjöf og sjálfur er Árni jógakennari svo fagleg reynsla er líka til staðar. Sjálfur tók Árni langt fæðingarorlof með yngra barninu sínu og segir það hafa verið eitt besta ár lífs síns. „Ef ég get leitt þá gleði áfram að þá er ég ánægður með kvöldið“ segir Árni sem er spenntur að hitta aðra feður, miðla visku sinni og eiga góða kvöldstund. View this post on Instagram A post shared by Árni Kristjánsson (@arni.kristjansson)
Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30 Hvetja vinnustaði til að lengja fæðingarorlofið í 15 til 18 mánuði 26. maí 2021 07:01 Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01 Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð var af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
„Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30
Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04
Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01
Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00