Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 12. febrúar 2022 14:30 Tinder Svindlarinn Simon Leviev. Skjáskot/Instagram Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða. Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða.
Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41