Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:31 Mohamed Salah var niðurbrotinn maður í leikslok enda munaði svo rosalega litlu að hann ynni titil með Egyptalandi. AP/Sunday Alamba Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Salah var niðurbrotinn í leikslok en Egyptaland tapaði titlinum í vítakeppni þar sem úrslitin voru ráðin áður en Salah fékk að taka sitt víti. Á sama tíma var það liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mané, sem tryggði Senegal titilinn með því að skora úr lokaspyrnu Senegala. Suður-Afríkumaðurinn Victor Gomes dæmdi leikinn og varð sá fyrsti hjá sinni þjóð til að dæma úrslitaleik í Afríkukeppni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Salah var greinilega orðinn talsvert pirraður í leiknum og var mikið að kvarta í Gomes. Þegar Gomes var búinn að fá nóg þá lyfti hann ekki gula spjaldinu heldur rétti Salah flautu sína og spjöld. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Gomes er þekktur fyrir að koma hreint fram og þykir einn allra besti dómari Afríku. Salah tók skilaboðum dómarans og minnkaði vælið í kjölfarið en tókst þó ekki að búa til mark fyrir liðs sitt í leiknum en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Salah hefur skorað 23 mörk í 26 leikjum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu en hann náði bara að skora tvö mörk í sjö leikjum í Afríkukeppninni þarf af hvorki í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira
Salah var niðurbrotinn í leikslok en Egyptaland tapaði titlinum í vítakeppni þar sem úrslitin voru ráðin áður en Salah fékk að taka sitt víti. Á sama tíma var það liðsfélagi hans hjá Liverpool, Sadio Mané, sem tryggði Senegal titilinn með því að skora úr lokaspyrnu Senegala. Suður-Afríkumaðurinn Victor Gomes dæmdi leikinn og varð sá fyrsti hjá sinni þjóð til að dæma úrslitaleik í Afríkukeppni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Salah var greinilega orðinn talsvert pirraður í leiknum og var mikið að kvarta í Gomes. Þegar Gomes var búinn að fá nóg þá lyfti hann ekki gula spjaldinu heldur rétti Salah flautu sína og spjöld. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Gomes er þekktur fyrir að koma hreint fram og þykir einn allra besti dómari Afríku. Salah tók skilaboðum dómarans og minnkaði vælið í kjölfarið en tókst þó ekki að búa til mark fyrir liðs sitt í leiknum en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Salah hefur skorað 23 mörk í 26 leikjum með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á tímabilinu en hann náði bara að skora tvö mörk í sjö leikjum í Afríkukeppninni þarf af hvorki í undanúrslitunum eða úrslitaleiknum.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Sjá meira