Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 13:01 Kasper Dolberg hefur verið einstaklega óheppinn þegar kemur að smitast af kórónuveirunni. Getty/Marcio Machado Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum. Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum.
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira