Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 08:31 Gylfi Þór Sigurðsson með fyrirliðabandið sem hann bar oft hjá Everton á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira