Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 13:00 Erling Haaland á framtíðina fyrir sér í boltanum enda ennþá bara 21 árs gamall. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Ronaldo var óumdeilanlega sjálfur besti framherji heims þegar hann upp á sitt besta og um tíma markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins frá upphafi. Ronaldo on who is the best striker in the world: "Benzema. No doubt about it. Lewandowski after him. Haaland will become the no.1 but the other two are better than him at the moment." pic.twitter.com/1wusoAZu5k— Football Tweet (@Football__Tweet) February 1, 2022 „Akkúrat núna er Karim Benzema án efa besti framherji heims. Á eftir honum er síðan Robert Lewandowski. Haaland verður númer eitt en eins og er þá eru tveir betri en hann,“ sagði Ronaldo í viðtali við Christian Vieri á Twitch-stöðinni Bobo TV. Marca segir frá. Ronaldo segir að stóri gallinn hjá Haaland sé að hann er ekki með sömu tækni og hinir tveir. Ronaldo var magnaður leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði með liðum eins og Barcelona, Internazionale Milan, Real Madrid og AC Milan. Þegar Barcelona seldi hann til Internazionale varð hann dýrasti leikmaður heims. Cuando Ronaldo habla de fútbol, hay que escucharle. Un grande de antes hablando de los grandes de ahora https://t.co/FRBJ6ecvrm— MARCA (@marca) February 1, 2022 Ronaldo fékk Gullhnöttinn þegar hann var bara 21 árs en enginn yngri hefur fengið þau virtu verðlaun. Hann hafði skorað yfir tvö hundruð mörk fyrir félagslið og landslið þegar hann var 23 ára. Slæm hnémeiðsli tóku nánast þrjú ár af ferli hans en hann kórónaði endurkomu sína eftir þau með því að verða markakóngur og heimsmeistari með Brasilíu á HM 2022. Erling Braut Haaland er 21 árs gamall eins og þegar Ronaldo var orðinn sá besti í heimi. Hann er enn leikmaður Borussia Dortmund þar sem hann hefur skorað 80 mörk í 79 leikjum í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Real Madrid hefur verið orðað við leikmanninn og mikið skrifað um að hann verði keyptur næsta sumar. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ronaldo var óumdeilanlega sjálfur besti framherji heims þegar hann upp á sitt besta og um tíma markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins frá upphafi. Ronaldo on who is the best striker in the world: "Benzema. No doubt about it. Lewandowski after him. Haaland will become the no.1 but the other two are better than him at the moment." pic.twitter.com/1wusoAZu5k— Football Tweet (@Football__Tweet) February 1, 2022 „Akkúrat núna er Karim Benzema án efa besti framherji heims. Á eftir honum er síðan Robert Lewandowski. Haaland verður númer eitt en eins og er þá eru tveir betri en hann,“ sagði Ronaldo í viðtali við Christian Vieri á Twitch-stöðinni Bobo TV. Marca segir frá. Ronaldo segir að stóri gallinn hjá Haaland sé að hann er ekki með sömu tækni og hinir tveir. Ronaldo var magnaður leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði með liðum eins og Barcelona, Internazionale Milan, Real Madrid og AC Milan. Þegar Barcelona seldi hann til Internazionale varð hann dýrasti leikmaður heims. Cuando Ronaldo habla de fútbol, hay que escucharle. Un grande de antes hablando de los grandes de ahora https://t.co/FRBJ6ecvrm— MARCA (@marca) February 1, 2022 Ronaldo fékk Gullhnöttinn þegar hann var bara 21 árs en enginn yngri hefur fengið þau virtu verðlaun. Hann hafði skorað yfir tvö hundruð mörk fyrir félagslið og landslið þegar hann var 23 ára. Slæm hnémeiðsli tóku nánast þrjú ár af ferli hans en hann kórónaði endurkomu sína eftir þau með því að verða markakóngur og heimsmeistari með Brasilíu á HM 2022. Erling Braut Haaland er 21 árs gamall eins og þegar Ronaldo var orðinn sá besti í heimi. Hann er enn leikmaður Borussia Dortmund þar sem hann hefur skorað 80 mörk í 79 leikjum í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Real Madrid hefur verið orðað við leikmanninn og mikið skrifað um að hann verði keyptur næsta sumar.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira