Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 20:20 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport
SAGA esports og Fylkir mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en liðin sitja í fimmta og sjöunda sæti deildarinnar.SAGA getur endanlega slitið sig frá botnbaráttunni með sigri í kvöld en Fylkir þarf á sigri að halda til að skilja sig frá botninum. Þá mætast Þór og Kórdrengir í síðari viðureign kvöldsins klukkan 21:30. Þórsarar sitja í öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar og með sigri á botnliði Kórdrengja í kvöld er liðið aðeins tveimur stigum frá toppnum. Hægt er að fylgjast með viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport