Gerðum vel í að keyra upp hraðann í seinni hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 31. janúar 2022 22:20 Benedikt var nokkuð spakur á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Hulda Margrét Njarðvík valtaði yfir Val í Origo-höllinni og tyllti sér á toppinn í leiðinni. Leikurinn endaði með nítján stiga sigri gestanna 69-88. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður eftir leik. „Leikurinn vannst í seinni hálfleik, þá tókst okkur að ná tökum á leiknum. Valur stjórnaði leiknum í fyrri hálfleik en vörnin small í seinni hálfleik.“ „Okkur tókst að keyra upp hraðann í seinni hálfleik. Leikurinn var mjög hægur í fyrri hálfleik sem hentar Val mjög vel en við gerðum þetta að okkar leik sem var stór partur af sigrinum,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður eftir leik. Njarðvík náði tuttugu stiga sveiflu sem setti gestina í bílstjórasætið og var Benedikt ánægður með hraðann í leiknum á því augnabliki. „Þetta var frábær kafli. Við fundum ekki taktinn varnarlega til að byrja með en við fundum hann síðan og gerðum það sem við höfðum æft. Þegar vörnin small þá fengum við auðveld stig úr hraðaupphlaupum sem var mikilvægt því það er erfitt að eiga við Val á hálfum velli.“ Benedikt var ánægður með hvernig Njarðvík hélt haus í fjórða leikhluta og stóð af sér áhlaup Vals. „Valur náði einum sjö stiga kafla og ég þurfti að henda í leikhlé en að öðru leyti var seinni hálfleikur frábær,“ sagði Benedikt að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira
„Leikurinn vannst í seinni hálfleik, þá tókst okkur að ná tökum á leiknum. Valur stjórnaði leiknum í fyrri hálfleik en vörnin small í seinni hálfleik.“ „Okkur tókst að keyra upp hraðann í seinni hálfleik. Leikurinn var mjög hægur í fyrri hálfleik sem hentar Val mjög vel en við gerðum þetta að okkar leik sem var stór partur af sigrinum,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður eftir leik. Njarðvík náði tuttugu stiga sveiflu sem setti gestina í bílstjórasætið og var Benedikt ánægður með hraðann í leiknum á því augnabliki. „Þetta var frábær kafli. Við fundum ekki taktinn varnarlega til að byrja með en við fundum hann síðan og gerðum það sem við höfðum æft. Þegar vörnin small þá fengum við auðveld stig úr hraðaupphlaupum sem var mikilvægt því það er erfitt að eiga við Val á hálfum velli.“ Benedikt var ánægður með hvernig Njarðvík hélt haus í fjórða leikhluta og stóð af sér áhlaup Vals. „Valur náði einum sjö stiga kafla og ég þurfti að henda í leikhlé en að öðru leyti var seinni hálfleikur frábær,“ sagði Benedikt að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira