Durant meiddur enn á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 15:30 Kevin Durant haltraði af velli í nótt. EPA-EFE/JASON SZENES Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni. Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir. Körfubolti NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Brooklyn Nets vann nokkuð sannfærandi 15 stiga sigur á annars slöku liði New Orleans Pelicans í nótt. Durant skoraði 12 stig, tók 3 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á þeim tólf mínútum sem hann spilaði. Durant var að verjast hraðaupphlaupi Pelicans þegar keyrt var utan í liðsfélaga hans Bruce Brown með þeim afleiðingum að Brown flaug aftur á bak og rakst í hné Durants með þeim af afleiðingum að hann þurfti að fara af velli. KD limped to the locker room after an apparent knee injury.Hope he's ok pic.twitter.com/SiXVMjzI90— Bleacher Report (@BleacherReport) January 16, 2022 Nets staðfestu fljótlega að Durant myndi ekki halda leik áfram og nú hefur NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski staðfest að Durant þurfi að fara í segulómun til að athuga hvort hnéð sé í lagi eður ei. Kevin Durant will get an MRI on left knee Sunday, sources tell ESPN. https://t.co/YZrNCgtlts— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 16, 2022 Þetta er mikið högg fyrir Nets og Durant en hann missti af öllu tímabilinu 2019/2020 eftir að hafa slitið hásin í úrslitum NBA-deildarinnar sumarið 2019. Þá glímdi hann við ýmis smávægileg meiðsli á síðustu leiktíð en virtist hafa náð sér og hefur spilað glimrandi vel það sem af er núverandi tímabil. Nú er spurning hvort Durant verði enn og aftur frá vegna meiðsla. Ef svo er ljóst að möguleikar Nets á titlinum eru orðnir litlir sem engir.
Körfubolti NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum