Safnplata og nýtt lag Steinar Fjeldsted skrifar 13. janúar 2022 15:01 Út er komið lagið Ertu memm? með Ladda. Lagið er eftir Ladda og textinn eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Kristinn Jónsson sá um upptökur, hljóðblöndun og masteringu í Hljóðrita. Á afmælisdegi Ladda, 20. janúar kemur út safnplatan Það er aldeilis sem inniheldur vinsælustu lög Ladda. Forsala á plötunni er hafin í vefverslun Öldu Music. Platan kemur á á þremur vínylplötum og á tveimur geisladiskum. Hægt er að velja að fá plötuna áritaða af Ladda. Forsala á Það er aldeilis Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið
Á afmælisdegi Ladda, 20. janúar kemur út safnplatan Það er aldeilis sem inniheldur vinsælustu lög Ladda. Forsala á plötunni er hafin í vefverslun Öldu Music. Platan kemur á á þremur vínylplötum og á tveimur geisladiskum. Hægt er að velja að fá plötuna áritaða af Ladda. Forsala á Það er aldeilis Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið