Dómarinn sem gerði allt vitlaust í Afríkukeppninni var settur í bann vegna gruns um spillingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2022 16:01 Janny Sikazwe var maður gærdagsins í Afríkukeppninni. getty/James Williamson Dómarinn sem flautaði leik Túnis og Malí í Afríkukeppninni tvisvar af áður en honum var lokið var settur í bann vegna gruns spillingu fyrir nokkrum árum. Óhætt er að segja að Janny Sikazwe frá Sambíu hafi verið umtalaðasti maður gærdagsins í Afríkukeppninni. Það kom þó ekki til af góðu. Sikazwe flautaði nefnilega leikinn tvisvar af áður en honum var lokið, fyrst eftir rétt rúmar 85 mínútur og þegar tíu sekúndur voru eftir, þrátt fyrir að gera hafi þurft hlé á leiknum til að skoða atvik á myndbandi auk vatnspásu. Túnisar voru æfir í leikslok enda rændi Sikazwe þá möguleikanum á að jafna metin. Malímenn voru 1-0 yfir en manni færri. Eftir mikla reikistefnu var ákveðið að spila þær þrjár mínútur sem Sikazwe átti að bæta við leikinn. Ekkert varð þó úr því. Túnisar mættu ekki aftur út á völlinn og fjórði dómarinn dæmdi því Malímönnum sigur, 3-0. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sikazwe kemst í fréttirnar fyrir vafasama dómgæslu. Í nóvember 2018 setti afríska knattspyrnusambandið hann í bann vegna gruns um spillingu. Hann þótti hafa dæmt leik í Meistaradeild Afríku heldur skringilega. FIFA aflétti hins vegar banni Sikazwes í janúar 2019. Sikazwe hefur verið í fremstu röð dómara Afríku um langt árabil. Hann dæmdi til að mynda úrslitaleik HM félagsliða 2016, úrslitaleik Afríkukeppninnar 2017 og tvo leiki á HM 2018. Meðfram dómgæslunni starfar Sikazwe sem kennari. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Óhætt er að segja að Janny Sikazwe frá Sambíu hafi verið umtalaðasti maður gærdagsins í Afríkukeppninni. Það kom þó ekki til af góðu. Sikazwe flautaði nefnilega leikinn tvisvar af áður en honum var lokið, fyrst eftir rétt rúmar 85 mínútur og þegar tíu sekúndur voru eftir, þrátt fyrir að gera hafi þurft hlé á leiknum til að skoða atvik á myndbandi auk vatnspásu. Túnisar voru æfir í leikslok enda rændi Sikazwe þá möguleikanum á að jafna metin. Malímenn voru 1-0 yfir en manni færri. Eftir mikla reikistefnu var ákveðið að spila þær þrjár mínútur sem Sikazwe átti að bæta við leikinn. Ekkert varð þó úr því. Túnisar mættu ekki aftur út á völlinn og fjórði dómarinn dæmdi því Malímönnum sigur, 3-0. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sikazwe kemst í fréttirnar fyrir vafasama dómgæslu. Í nóvember 2018 setti afríska knattspyrnusambandið hann í bann vegna gruns um spillingu. Hann þótti hafa dæmt leik í Meistaradeild Afríku heldur skringilega. FIFA aflétti hins vegar banni Sikazwes í janúar 2019. Sikazwe hefur verið í fremstu röð dómara Afríku um langt árabil. Hann dæmdi til að mynda úrslitaleik HM félagsliða 2016, úrslitaleik Afríkukeppninnar 2017 og tvo leiki á HM 2018. Meðfram dómgæslunni starfar Sikazwe sem kennari.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn