„Gríðarlega spenntur að vinna með Túfa“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2022 13:30 Alex Þór Hauksson lék fjölda leikja með U-21 árs landsliðinu, meðal annars á EM 2021. vísir/vilhelm Alex Þór Hauksson kveðst mjög spenntur fyrir því að spila undir stjórn nýs þjálfara Öster, Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er jafnan kallaður. Alex er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Úganda á morgun og Suður-Kóreu á laugardaginn. Leikirnir fara báðir fram í Antalya í Tyrklandi. Eftir að hafa verið í stóru hlutverki hjá Stjörnunni í nokkur ár samdi Alex við Öster fyrir síðasta tímabil. Hann lék þrettán leiki í sænsku B-deildinni í fyrra. Hann segir að viðbrigðin að fara í aðra deild hafi verið nokkur. „Þetta var mikill lærdómur. Þetta var svolítið svart og hvítt fyrir mig. Ég spilaði lítið í byrjun en spilaði svo nánast alla leiki eftir hlé. Það gekk mjög vel. Það var mikill munur. Ég var búinn að vera í fjögur ár með Stjörnunni og ég var í þægindaramma þar,“ sagði Alex á blaðamannafundi landsliðsins í gær. „Þetta var mikið stökk, ekki bara fótboltinn. Að búa í öðru landi, vera með annað tungumál og það var klár breyting. Þegar það kom fór þetta að ganga betur og betur. Undir restina var maður kominn á gott ról.“ Í síðasta mánuði var Túfa ráðinn þjálfari Öster. Tímabilin 2020 og 2021 var hann aðstoðarþjálfari Vals. Áður hafði hann þjálfað KA og Grindavík. Alex hlakkar til samstarfsins með Túfa. „Ég er gríðarlega spenntur að vinna með Túfa. Ég hef heyrt góða hluti um hann. Við erum með sömu hugmyndafræði. Við erum jafn metnaðarfullir að ná í árangur og það verður gott að fá annan „Íslending“ með svipað hugarfar,“ sagði Alex sem hefur leikið þrjá landsleiki. Leikur Íslands og Úganda hefst klukkan 14:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Alex er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Úganda á morgun og Suður-Kóreu á laugardaginn. Leikirnir fara báðir fram í Antalya í Tyrklandi. Eftir að hafa verið í stóru hlutverki hjá Stjörnunni í nokkur ár samdi Alex við Öster fyrir síðasta tímabil. Hann lék þrettán leiki í sænsku B-deildinni í fyrra. Hann segir að viðbrigðin að fara í aðra deild hafi verið nokkur. „Þetta var mikill lærdómur. Þetta var svolítið svart og hvítt fyrir mig. Ég spilaði lítið í byrjun en spilaði svo nánast alla leiki eftir hlé. Það gekk mjög vel. Það var mikill munur. Ég var búinn að vera í fjögur ár með Stjörnunni og ég var í þægindaramma þar,“ sagði Alex á blaðamannafundi landsliðsins í gær. „Þetta var mikið stökk, ekki bara fótboltinn. Að búa í öðru landi, vera með annað tungumál og það var klár breyting. Þegar það kom fór þetta að ganga betur og betur. Undir restina var maður kominn á gott ról.“ Í síðasta mánuði var Túfa ráðinn þjálfari Öster. Tímabilin 2020 og 2021 var hann aðstoðarþjálfari Vals. Áður hafði hann þjálfað KA og Grindavík. Alex hlakkar til samstarfsins með Túfa. „Ég er gríðarlega spenntur að vinna með Túfa. Ég hef heyrt góða hluti um hann. Við erum með sömu hugmyndafræði. Við erum jafn metnaðarfullir að ná í árangur og það verður gott að fá annan „Íslending“ með svipað hugarfar,“ sagði Alex sem hefur leikið þrjá landsleiki. Leikur Íslands og Úganda hefst klukkan 14:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira