LeBron dró vagninn í fjórða sigri Lakers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 09:30 LeBron James var í banastuði í fjórða sigri Lakers í röð í nótt. Meg Oliphant/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á níu leiki í nótt. LeBron James var atkvæðamestur Los Angeles Lakers-manna er liðið vann 134-118 sigur á Atlanta Hawks og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og eftir fyrsta leikhluta leiddu heimamenn í Lakers með sex stigum, áður en gestirnir náðu að minnka í þrjú fyrir hálfleik. Lakers tók svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og náði 14 stiga forskoti fyrir lokaleikhlutann. Liðið jók svo forskot sitt lítillega fyrir leikslok og vann að lokum góðan 16 stiga sigur, 134-118. Eins og áður segir var LeBron James atkvæðamestur í liði Lakers, en hann skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar ásamt því að stela boltanum fjórum sinnum og verja eins og þrjú skot andstæðinganna. Í liði Atlanta var það Trae Young sem var líflegastur með 25 stig, níu fráköst og 14 stoðsendingar. 👑 LeBron James GOES OFF for a ridiculous stat line as the @Lakers get their 4th straight win!Malik Monk: 29 PTS, 7 3PMRussell Westbrook: 9 PTS, 11 REB, 13 ASTLeBron James: 32 PTS, 8 REB, 9 AST, 4 STL, 3 BLK pic.twitter.com/yZRDCvo4h5— NBA (@NBA) January 8, 2022 Þá vann Mailwaukee Bucks 12 stiga sigur er liðið heimsótti Brooklyn Nets, 121-109. Þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki verið stærri var hann í raun aldrei í hættu. Liðið tók forystuna strax í sinni fyrstu sókn og lét hana aldrei af hendi eftir það. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í liði Brooklyn var Kevin Durant atkvæðamestur með 29 stig, nú fráköst og sjö stoðsendingar. Giannis was back like he never left as he led the @Bucks to a win on the road in Brooklyn!Giannis Antetokounmpo: 31 PTS, 7 REB, 9 ASTKhris Middleton: 20 PTS, 6 REB, 5 AST, 5 3PMBobby Portis: 25 PTS, 12 REB pic.twitter.com/AZITEJJmcM— NBA (@NBA) January 8, 2022 Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi framan af og eftir fyrsta leikhluta leiddu heimamenn í Lakers með sex stigum, áður en gestirnir náðu að minnka í þrjú fyrir hálfleik. Lakers tók svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og náði 14 stiga forskoti fyrir lokaleikhlutann. Liðið jók svo forskot sitt lítillega fyrir leikslok og vann að lokum góðan 16 stiga sigur, 134-118. Eins og áður segir var LeBron James atkvæðamestur í liði Lakers, en hann skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar ásamt því að stela boltanum fjórum sinnum og verja eins og þrjú skot andstæðinganna. Í liði Atlanta var það Trae Young sem var líflegastur með 25 stig, níu fráköst og 14 stoðsendingar. 👑 LeBron James GOES OFF for a ridiculous stat line as the @Lakers get their 4th straight win!Malik Monk: 29 PTS, 7 3PMRussell Westbrook: 9 PTS, 11 REB, 13 ASTLeBron James: 32 PTS, 8 REB, 9 AST, 4 STL, 3 BLK pic.twitter.com/yZRDCvo4h5— NBA (@NBA) January 8, 2022 Þá vann Mailwaukee Bucks 12 stiga sigur er liðið heimsótti Brooklyn Nets, 121-109. Þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki verið stærri var hann í raun aldrei í hættu. Liðið tók forystuna strax í sinni fyrstu sókn og lét hana aldrei af hendi eftir það. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í liði Brooklyn var Kevin Durant atkvæðamestur með 29 stig, nú fráköst og sjö stoðsendingar. Giannis was back like he never left as he led the @Bucks to a win on the road in Brooklyn!Giannis Antetokounmpo: 31 PTS, 7 REB, 9 ASTKhris Middleton: 20 PTS, 6 REB, 5 AST, 5 3PMBobby Portis: 25 PTS, 12 REB pic.twitter.com/AZITEJJmcM— NBA (@NBA) January 8, 2022 Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira