Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2022 14:01 Fallout-leikirnir gerast í kjölfar kjarnorkustyrjaldar sem gerir út af við flesta íbúa jarðarinnar. Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. Gerð þáttanna í heild verður stýrt af þeim Geneva Robertson-Dworet og Graham Wagner, samkvæmt frétt Deadline. Þau eru hvað þekktust fyrir Captain Marvel annars vegar og Silicon Valley hins vegar. Þættirnir verða framleiddir í samvinnu við Bethesda, sem á réttinn að leikjunum og hefur framleitt síðustu leiki seríunnar. Amazon Studios tilkynntu árið 2020 að forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu samið við Bethesda um réttinn til að gera þætti úr söguheiminum. Broadcast received: https://t.co/vMAayQTCbx— Amazon Studios (@AmazonStudios) July 2, 2020 Fallout-leikirnir gerast í heimi sem breytti um stefnu frá okkar heimi í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar er tækni- og menningarþróun frábrugðin okkar að því leiti að miklar framfarir náðust í beislun kjarnorku og er hún notuð til að knýja miknn fjölda tækja og tóla eins og bíla og jafnvel ristavéla. Hins vegar varð ekki mikið um framfarir varðandi tölvur og menningu svipaði til sjötta áratugar síðustu aldar. Stórt stríð braust út í heiminum árið 2077 sem gerði út af við flest alla íbúa jarðarinnar. Margir höfðu þó komið sér fyrir í sérstökum byrgjum þar sem þau lifðu mörg hver stríðið af. Leikirnir vinsælu gerast á árunum 2102 til 2287 en ekki liggur fyrir hvert hvenær þættirnir eiga að gerast né hvar. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Gerð þáttanna í heild verður stýrt af þeim Geneva Robertson-Dworet og Graham Wagner, samkvæmt frétt Deadline. Þau eru hvað þekktust fyrir Captain Marvel annars vegar og Silicon Valley hins vegar. Þættirnir verða framleiddir í samvinnu við Bethesda, sem á réttinn að leikjunum og hefur framleitt síðustu leiki seríunnar. Amazon Studios tilkynntu árið 2020 að forsvarsmenn fyrirtækisins hefðu samið við Bethesda um réttinn til að gera þætti úr söguheiminum. Broadcast received: https://t.co/vMAayQTCbx— Amazon Studios (@AmazonStudios) July 2, 2020 Fallout-leikirnir gerast í heimi sem breytti um stefnu frá okkar heimi í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar er tækni- og menningarþróun frábrugðin okkar að því leiti að miklar framfarir náðust í beislun kjarnorku og er hún notuð til að knýja miknn fjölda tækja og tóla eins og bíla og jafnvel ristavéla. Hins vegar varð ekki mikið um framfarir varðandi tölvur og menningu svipaði til sjötta áratugar síðustu aldar. Stórt stríð braust út í heiminum árið 2077 sem gerði út af við flest alla íbúa jarðarinnar. Margir höfðu þó komið sér fyrir í sérstökum byrgjum þar sem þau lifðu mörg hver stríðið af. Leikirnir vinsælu gerast á árunum 2102 til 2287 en ekki liggur fyrir hvert hvenær þættirnir eiga að gerast né hvar.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00
Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11. nóvember 2021 14:44
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00