Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2022 14:55 Sættir hafa náðst milli Thomasar Tuchel og Romelus Lukaku. getty/Robin Jones Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Belginn var ekki í leikmannahópi Chelsea þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag vegna umdeilds viðtals sem hann fór í á Sky Sports á Ítalíu. Þar sagðist Lukaku ekki vera nógu ánægður hjá Chelsea og gagnrýndi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóra liðsins. Á blaðamannafundi í dag sagði Tuchel að þeir Lukaku hefðu fundað í gær og skilið sáttir. „Hann baðst afsökunar og kemur aftur í hópinn fyrir æfinguna í dag,“ sagði Tuchel. „Fyrir mér var mikilvægast að skilja að þetta var ekki viljandi gert. Hann ætlaði ekki að skapa svona óróa fyrir stóran leik.“ Tuchel segir að Lukaku sé meðvitaður um vandræðin sem hann bakaði með ummælum sínum og hann ætli sér að bæta upp fyrir mistökin. „Hann er enn okkar leikmaður og við höfum góða ástæðu til að láta hann spila fyrir okkur og sannfæra hann um að leggja sig allan fram,“ sagði Tuchel. Chelsea keypti Lukaku frá Inter fyrir tæpar hundrað milljónir punda í sumar. Hann hefur skorað sjö mörk í átján leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4. janúar 2022 08:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3. janúar 2022 20:01
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3. janúar 2022 19:00
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3. janúar 2022 13:01
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2. janúar 2022 18:30
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26
Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni. 30. desember 2021 19:01