Agla María semur við Häcken Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 13:15 Agla María hefur verið frábær með Blikum undanfarin ár. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira
Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl)
Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Sjá meira