Íslandsmótið í fótbolta hefst um páskana Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 13:01 Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörnina sína á heimavelli gegn FH. Þórður Ingason og Ingvar Jónsson deildu markvarðarstöðunni hjá Víkingi á meistaratímabilinu í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá komandi keppnistímabils á Íslandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr. Gert er ráð fyrir því að á ársþingi KSÍ í febrúar verði samþykkt að lengja keppnistímabilið í efstu deild karla um fimm umferðir, þar sem tólf liða deildinni verður skipt upp í tvo hluta að loknum hinum hefðbundnu 22 umferðum. Mótið hefst því snemma eða 18. apríl, á öðrum degi páska, og lýkur ekki fyrr en 29. október. Síðustu fimm umferðirnar, hin svokallaða úrslitakeppni, fara fram í október. 1. umferð efstu deildar karla 2022: 18. apríl 19.15 Víkingur R. - FH 19. apríl 18.00 Valur - ÍBV 19.15 Breiðablik - Keflavík 19.15 Stjarnan - ÍA 20. apríl 18.00 KA - Leiknir R. 19.15 Fram - KR Sex vikna hlé vegna EM kvenna Keppni í efstu deild kvenna, sem líkt og efsta deild karla hefur ekki fengið nafn fyrir nsætu leiktíð, hefst 26. apríl og lýkur 1. október. Gert er sex vikna hlé um mitt mót vegna Evrópumótsins í Englandi í júlí þar sem Ísland verður meðal þátttökuþjóða. Valskonur eiga titil að verja næsta tímabil. Hlé verður á deildinni í sex vikur vegna þátttöku Íslands á EM í Englandi í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT 1. umferð efstu deildar kvenna: 26. apríl 18.00 ÍBV - Stjarnan 19.15 Valur - Þróttur R. 27. apríl 18.00 KR - Keflavík 18.00 Breiðablik - Þór/KA 19.15 Afturelding - Selfoss Þó að keppni í efstu deildum hefjist snemma þá er ráðgert að keppni í Mjólkurbikar karla hefjist enn fyrr, eða 8.-10. apríl. Fyrst verður þó leikið í Lengjubikarnum þar sem keppni hefst í febrúar. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að á ársþingi KSÍ í febrúar verði samþykkt að lengja keppnistímabilið í efstu deild karla um fimm umferðir, þar sem tólf liða deildinni verður skipt upp í tvo hluta að loknum hinum hefðbundnu 22 umferðum. Mótið hefst því snemma eða 18. apríl, á öðrum degi páska, og lýkur ekki fyrr en 29. október. Síðustu fimm umferðirnar, hin svokallaða úrslitakeppni, fara fram í október. 1. umferð efstu deildar karla 2022: 18. apríl 19.15 Víkingur R. - FH 19. apríl 18.00 Valur - ÍBV 19.15 Breiðablik - Keflavík 19.15 Stjarnan - ÍA 20. apríl 18.00 KA - Leiknir R. 19.15 Fram - KR Sex vikna hlé vegna EM kvenna Keppni í efstu deild kvenna, sem líkt og efsta deild karla hefur ekki fengið nafn fyrir nsætu leiktíð, hefst 26. apríl og lýkur 1. október. Gert er sex vikna hlé um mitt mót vegna Evrópumótsins í Englandi í júlí þar sem Ísland verður meðal þátttökuþjóða. Valskonur eiga titil að verja næsta tímabil. Hlé verður á deildinni í sex vikur vegna þátttöku Íslands á EM í Englandi í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT 1. umferð efstu deildar kvenna: 26. apríl 18.00 ÍBV - Stjarnan 19.15 Valur - Þróttur R. 27. apríl 18.00 KR - Keflavík 18.00 Breiðablik - Þór/KA 19.15 Afturelding - Selfoss Þó að keppni í efstu deildum hefjist snemma þá er ráðgert að keppni í Mjólkurbikar karla hefjist enn fyrr, eða 8.-10. apríl. Fyrst verður þó leikið í Lengjubikarnum þar sem keppni hefst í febrúar. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
1. umferð efstu deildar karla 2022: 18. apríl 19.15 Víkingur R. - FH 19. apríl 18.00 Valur - ÍBV 19.15 Breiðablik - Keflavík 19.15 Stjarnan - ÍA 20. apríl 18.00 KA - Leiknir R. 19.15 Fram - KR
1. umferð efstu deildar kvenna: 26. apríl 18.00 ÍBV - Stjarnan 19.15 Valur - Þróttur R. 27. apríl 18.00 KR - Keflavík 18.00 Breiðablik - Þór/KA 19.15 Afturelding - Selfoss
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
KSÍ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn