Segir að Klopp hafi engar afsakanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 16:00 Jürgen Klopp var ekki sáttur með frammistöðu Liverpool gegn Leicester City. getty/Visionhaus Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31