Bucks aftur á sigurbraut | Boston Celtics stöðvaði sigurhrinu Cavaliers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2021 11:23 Jrue Holiday var atkvæðamikill í sóknarleik Bucks í nótt. Christian Petersen/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á fimm leiki í nótt. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut með stórsigri gegn Houston Rockets, 126-106, og Boston Celtics batt enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers með góðum tíu stiga sigri, 111-101. Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað) NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Milwaukee liðið hafði tapað seinustu tveim leikjum sínum og því var sigurinn kærkominn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en heimamenn sigldu fram úr fyrir hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til búningsherbergja. Liðsmenn Milwaukee juku forskot sitt enn frekar í þriðja leikhluta og sá fjórði varð því nokkurs konar formsatriði. Lokatölur urðu 126-106, en Jrue Holiday fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 24 stig, ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Jrue Holiday puts up a double-double as the @Bucks improve to 20-13!Jrue Holiday: 24 PTS, 10 AST, 2 STLKhris Middleton: 23 PTS, 6 ASTDeMarcus Cousins: 18 PTS, 8 REB pic.twitter.com/dT6RIbKSAi— NBA (@NBA) December 23, 2021 Þá batt lið Boston Celtics enda á sex leikja sigurhrinu Cleveland Cavaliers er liðið vann tíu stiga sigur í nótt, 111-101 Boston-menn náðu góðu forskoti í fyrri hálfleik, en gestirnir klóruðu í bakkann í þeim síðari. Það reyndist hins vegar of lítið og of seint og heimamenn fögnuðu því góðum sigri. Jaylen Brown átti góðan leik í liði Boston, en hann skoraði 34 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Jaylen Brown comes up BIG for the @celtics in the victory at home!Jaylen Brown: 34 PTS, 6 REB, 3 ASTRobert Williams III: 21 PTS, 11 REB, 7 AST (Career High)Darius Garland: 28 PTS, 6 AST, 3 STL pic.twitter.com/fxKCfrAYPU— NBA (@NBA) December 23, 2021 Öll úrslit næturinnar Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
Orlando Magic 104-98 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 101-111 Boston Celtics Houston Rockets 106-126 Milwaukee Bucks Denver Nuggets 94-108 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 105-89 Sacramento Kings Toronto Raptors - Chicago Bulls (Frestað)
NBA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum