Sonur Schumachers verður varamaður hjá Ferrari á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2021 15:00 Mick Schumacher gæti fengið tækifæri með liðinu faðir hans gerði garðinn frægan með. epa/HAMAD I MOHAMMED Mick Schumacher verður varaökumaður Ferrari á næsta tímabili í Formúlu 1. Hann ekur áfram fyrir Haas en verður einnig til taks fyrir Ferrari. Carlos Sainz og Charles Leclerc voru ökumenn Ferrari á síðasta tímabili og verða það áfram. Varamenn þeirra á næsta tímabili verða Schumacher og Antonio Giovinazzi. Sá síðarnefndi missti sæti sitt hjá Alfa Romeo eftir síðasta tímabil en keppir í Formúlu E á næsta ári. Giovinazzi verður varamaður hjá Ferrari í tólf keppnum á næsta tímabili og Schumacher í ellefu. Þjóðverjinn hefur sterk tengsl við Ferrari, var í akademíu ítalska bílasmiðsins og þá er Haas systurfélag Ferrari. Þá er Schumacher auðvitað sonur Michaels Schumacher sem varð fimm sinnum meistari með Ferrari á sínum tíma. Schumacher, sem er 22 ára, lenti í 19. sæti í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Honum tókst ekki að ná sér í stig. Ferrari endaði í 3. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Ferrari hefur ekki átt sigurvegara í keppni ökumanna síðan Kimi Räikkönen vann 2013. Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Carlos Sainz og Charles Leclerc voru ökumenn Ferrari á síðasta tímabili og verða það áfram. Varamenn þeirra á næsta tímabili verða Schumacher og Antonio Giovinazzi. Sá síðarnefndi missti sæti sitt hjá Alfa Romeo eftir síðasta tímabil en keppir í Formúlu E á næsta ári. Giovinazzi verður varamaður hjá Ferrari í tólf keppnum á næsta tímabili og Schumacher í ellefu. Þjóðverjinn hefur sterk tengsl við Ferrari, var í akademíu ítalska bílasmiðsins og þá er Haas systurfélag Ferrari. Þá er Schumacher auðvitað sonur Michaels Schumacher sem varð fimm sinnum meistari með Ferrari á sínum tíma. Schumacher, sem er 22 ára, lenti í 19. sæti í Formúlu 1 á síðasta tímabili. Honum tókst ekki að ná sér í stig. Ferrari endaði í 3. sæti í keppni bílasmiða á síðasta tímabili. Ferrari hefur ekki átt sigurvegara í keppni ökumanna síðan Kimi Räikkönen vann 2013.
Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira