Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:31 Willian upplifði erfiða tíma hjá Arsenal og vildi fljótt komast í burtu þrátt fyrir að fá meira en 34 milljónir í laun á viku. EPA-EFE/Frank Augstein Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira