Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 13:32 Lewis Hamilton og Toto Wolff EPA-EFE/Clive Mason Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss. Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss.
Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira