Leik lokið: Vestri - Stjarnan 65-71 | Góður fyrsti fjórðungur dugði Stjörnunni til sigurs Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifar 17. desember 2021 20:12 Valur - Vestri Subway deild karla vetur 2021 körfubolti KKÍ Foto: Hulda Margrét Óladóttir/Hulda Margrét Stjarnan vann góðan sex stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 65-71. Gestirnir náðu góðu forskoti í fyrsta fjórðungi og héldu forystunni allt til leiksloka. Umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms. Subway-deild karla Vestri Stjarnan
Stjarnan vann góðan sex stiga sigur er liðið heimsótti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 65-71. Gestirnir náðu góðu forskoti í fyrsta fjórðungi og héldu forystunni allt til leiksloka. Umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms.
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn