Villibráð Matarkompanísins komin í búðir Matarkompaní 17. desember 2021 08:36 Villibráðin fæst á Jólamarkaðnum í Hafnarfirði og í Hagkaup. „Áhugi minn á villibráð kom til eftir að hafa unnið mikið með villibráðarkokkinum Úlfari Finnbjörns. Ég vann mikið með Úlfari sem nemi og lærði mest allt sem ég kann og veit um villibráð frá honum, hluti sem ekki eru kenndir af viti í skólanum eða á veitingastöðum,“ segir Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís en villibráðin frá Matarkompaní er komin í verslanir. Um er að ræða grafna gæs og önd, kaldreykta gæs og gæsalifrarmús, skógarberjasultu og lauksultu. Guðmundur hefur þróað sínar aðferðir við verkun og kryddblöndun. „Gæsa og andabringurnar eru grafnar í sykur-salti og það er í rauninni "elduninn" á þeim.Sykur-saltið er svo hreinsað af bringunum og þær annaðhvort reyktar eða "grafnar" í kryddblöndu með ýmist fennel, rósapipar eða íslenskum villikryddum. Hver kokkur útfærir sína uppskrift að sykur-saltblöndu og hve langt ferlið er. Kryddblandan er einnig mismunandi eftir kokkum og við höfum að sjálfsögðu þróað okkar aðferð. Gæsaliframúsin samanstendur af lifur, lauk, hvítlauk, kryddum, víni og smjöri,“ útskýrir Guðmundur en gefur ekki upp nákvæmari uppskrift. „Þeir sem eru komnir með vatn í munninn geta nálgast villibráðina okkar á Jólamarkaðnum í Hafnafirði og í öllum verslunum Hagkaup.“ Jól Jólamatur Matur Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
„Áhugi minn á villibráð kom til eftir að hafa unnið mikið með villibráðarkokkinum Úlfari Finnbjörns. Ég vann mikið með Úlfari sem nemi og lærði mest allt sem ég kann og veit um villibráð frá honum, hluti sem ekki eru kenndir af viti í skólanum eða á veitingastöðum,“ segir Guðmundur Óli Sigurjónsson, matreiðslumaður og eigandi Matarkompanís en villibráðin frá Matarkompaní er komin í verslanir. Um er að ræða grafna gæs og önd, kaldreykta gæs og gæsalifrarmús, skógarberjasultu og lauksultu. Guðmundur hefur þróað sínar aðferðir við verkun og kryddblöndun. „Gæsa og andabringurnar eru grafnar í sykur-salti og það er í rauninni "elduninn" á þeim.Sykur-saltið er svo hreinsað af bringunum og þær annaðhvort reyktar eða "grafnar" í kryddblöndu með ýmist fennel, rósapipar eða íslenskum villikryddum. Hver kokkur útfærir sína uppskrift að sykur-saltblöndu og hve langt ferlið er. Kryddblandan er einnig mismunandi eftir kokkum og við höfum að sjálfsögðu þróað okkar aðferð. Gæsaliframúsin samanstendur af lifur, lauk, hvítlauk, kryddum, víni og smjöri,“ útskýrir Guðmundur en gefur ekki upp nákvæmari uppskrift. „Þeir sem eru komnir með vatn í munninn geta nálgast villibráðina okkar á Jólamarkaðnum í Hafnafirði og í öllum verslunum Hagkaup.“
Jól Jólamatur Matur Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira