Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 09:31 Kristín Þórhallsdóttir í viðtalinu við Rikka G í gær. Skjámynd/S2 Sport Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín. Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Kristín Þórhallsdóttir braut blað í sögu kraftlyftinga á Íslandi um helgina þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna Evrópumeistaratitil í þríþraut. Kristín vann þá Evrópumeistaratitill á EM í klassískum kraftlyftingum þar sem hún vann allar þrjár greinar og svo samanlagt líka. Uppskeran var að auki tvö Evrópumet og fjögur Íslandsmet. Kristín talaði um það fyrir mótið að hún ætlaði sér titilinn og stóð síðan heldur betur við stóru orðin. Kristín vann yfirburðasigur í sínum þyngdarflokki sem var -84 kg flokkurinn. Alls fóru upp 560 kíló hjá henni samanlagt sem er nýtt Evrópumet í flokknum. Kristín kom heim í gær og kom við hjá Ríkharði Óskari Guðnasyni áður en hún komst heim í Borgarfjörðinn. „Ég náði Evrópumeti í hnébeygju og Evrópumeti samanlögðu sem er þá besti árangur í Evrópu hjá konu í þessum þyngdarflokki. Með þessum árangri skilst mér, þó að það sé ekki búið að gefa það formlega út þá sé ég kominn í annað sætið á heimslistanum í flokknum. Þannig að þetta var bara virkilega gott held ég,“ sagði Kristín Þórhallsdóttir. Hvað tekur nú við hjá Evrópumeistaranum í framhaldinu. „Fyrst og fremst að komast heim í Borgarfjörðinn og hnúsa börnin mín og manninn minn og svoleiðis. Ég tek mér einn dag í frí og svo er það bara aftur í dýralækningarnar á miðvikudaginn held ég,“ sagði Kristín.
Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira