Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 19:24 Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke flugu upp töfluna í þýsku B-deildinni í kvöld. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. Thomas Ouwejan kom Schalke yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik og sá til þess að staðan var 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fabian Nurnberger jafnaði metin fyrir gestina á 49. mínútu, en heimamenn tóku forystuna á ný þegar Manuel Schaffler varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 66. mínútu leiksins. Darko Churlinov gerði svo út um leikinn þegar hann kom Schalke 3-1 rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og Ko Itakura stráði salti í sárin þegar hann kom heimamönnum í þriggja marka forystu í uppbótartíma. Lokatölur urðu því 4-1. Schalke er nú eins og áður segir í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar með 29 stig eftir 17 leiki, sex stigum á eftir St. Pauli sem sitja á toppnum. Nürnberg situr hins vegar í sjötta sæti með 27 stig. Þýski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Thomas Ouwejan kom Schalke yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik og sá til þess að staðan var 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Fabian Nurnberger jafnaði metin fyrir gestina á 49. mínútu, en heimamenn tóku forystuna á ný þegar Manuel Schaffler varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 66. mínútu leiksins. Darko Churlinov gerði svo út um leikinn þegar hann kom Schalke 3-1 rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og Ko Itakura stráði salti í sárin þegar hann kom heimamönnum í þriggja marka forystu í uppbótartíma. Lokatölur urðu því 4-1. Schalke er nú eins og áður segir í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar með 29 stig eftir 17 leiki, sex stigum á eftir St. Pauli sem sitja á toppnum. Nürnberg situr hins vegar í sjötta sæti með 27 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira