Skólum lokað frá 15. desember og Danir hvattir til að vinna heima Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. desember 2021 07:18 Forsætisráðherrann hefur biðlað til fyrirtækja að hætta við allar samkomur í desember. epa/Ólafur Steinar Gestsson Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana kynnti í gærkvöldi nýjar samkomutakarkanir í Danmörku til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Barnaskólum verður lokað þann 15. desember og kennsla verður í gegnum netið fram að jólafríi. Gert er ráð fyrir að kennsla geti síðan hafist aftur þann 5. janúar. Næturklúbbum verður lokað og annarskonar veitingastöðum og börum verður lokað frá miðnætti fram til klukkan 5 að morgni. Þá eru grímur teknar upp aftur á slíkum stöðum þegar fólk stendur upp frá borði sínu. Frá og með morgundeginum verður einnig sett bann á tónleikahald þar sem fleiri en 50 koma saman en það á þó aðeins við á stöðum þar sem fólk stendur. Áfram verður opið fyrir tónleika og sýningar þar sem fólk situr. Sérstakur kórónuveirupassi verður áfram notaður í landinu sem sýnir hvort fólk hafi fengið bólusetningu. Gildistími hans hefur þó verið styttur og nú mega ekki vera liðnir meira en sjö mánuðir frá síðustu bólusetningu til að passinn haldi gildi sínu. Áður var miðað við ár. Um leið og Mette Frederiksen kynnti nýju reglurnar biðlaði hún eindregið til fyrirtækja að aflýsa jólaboðum og öðrum samkomum yfir hátíðarnar. Og að síðustu eru allir Danir sem geta það á annað borð eindregið hvattir til að vinna heiman frá sér. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir að kennsla geti síðan hafist aftur þann 5. janúar. Næturklúbbum verður lokað og annarskonar veitingastöðum og börum verður lokað frá miðnætti fram til klukkan 5 að morgni. Þá eru grímur teknar upp aftur á slíkum stöðum þegar fólk stendur upp frá borði sínu. Frá og með morgundeginum verður einnig sett bann á tónleikahald þar sem fleiri en 50 koma saman en það á þó aðeins við á stöðum þar sem fólk stendur. Áfram verður opið fyrir tónleika og sýningar þar sem fólk situr. Sérstakur kórónuveirupassi verður áfram notaður í landinu sem sýnir hvort fólk hafi fengið bólusetningu. Gildistími hans hefur þó verið styttur og nú mega ekki vera liðnir meira en sjö mánuðir frá síðustu bólusetningu til að passinn haldi gildi sínu. Áður var miðað við ár. Um leið og Mette Frederiksen kynnti nýju reglurnar biðlaði hún eindregið til fyrirtækja að aflýsa jólaboðum og öðrum samkomum yfir hátíðarnar. Og að síðustu eru allir Danir sem geta það á annað borð eindregið hvattir til að vinna heiman frá sér.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira