Kænn sem refur þegar hann skoraði og meiddist Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2021 11:30 Iago Aspas skoraði fyrir Celta Vigo en meiddist um leið og varð að fara af velli. Getty/Octavio Passos Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, náði sér viljandi í gult spjald í leik með Celta Vigo gegn Valencia í spænsku 1. deildinni í fótbolta á sunnudag. Aspas var fljótur að hugsa eftir að hafa meiðst þegar hann skoraði fyrir Celta á 11. mínútu. Hann klæddi sig strax úr treyjunni, vitandi það að hann fengi gult spjald eins og alltaf þegar leikmenn afklæðast eftir að hafa skorað mark. Þar sem þetta var fimmta áminning Aspas á leiktíðinni fékk hann eins leiks bann. Bannið getur þessi 34 ára leikmaður því tekið út á meðan að hann jafnar sig af meiðslum sínum. Iago Aspas was a yellow card away from a one match suspension. After injuring himself while scoring, he appeared to take off his shirt so he could serve his punishment while recovering pic.twitter.com/ONKvGkuFvJ— ESPN FC (@ESPNFC) December 6, 2021 Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Aspas verði refsað fyrir tiltækið með sekt eða lengra banni. UEFA úrskurðaði til að mynda Sergio Ramos, þáverandi leikmann Real Madrid, í lengra bann eftir að hann náði sér vísvitandi í áminningu í leik gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu árið 2019. Aspas kom Celta yfir í leiknum en Valencia vann 2-1. Celta er því í 14. sæti deildarinnar með 16 stig en Valencia í 8. sæti með 22 stig. Aspas hefur leikið nær allan sinn feril með Celta Vigo en hann lék þó eina leiktíð með Liverpool veturinn 2013-2014, en var langt frá því að slá í gegn þar. Hann hefur skorað að minnsta kosti 14 deildarmörk á hverri einustu leiktíð með Celta Vigo frá árinu 2015 og er kominn með sjö mörk í 16 deildarleikjum í vetur. Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Aspas var fljótur að hugsa eftir að hafa meiðst þegar hann skoraði fyrir Celta á 11. mínútu. Hann klæddi sig strax úr treyjunni, vitandi það að hann fengi gult spjald eins og alltaf þegar leikmenn afklæðast eftir að hafa skorað mark. Þar sem þetta var fimmta áminning Aspas á leiktíðinni fékk hann eins leiks bann. Bannið getur þessi 34 ára leikmaður því tekið út á meðan að hann jafnar sig af meiðslum sínum. Iago Aspas was a yellow card away from a one match suspension. After injuring himself while scoring, he appeared to take off his shirt so he could serve his punishment while recovering pic.twitter.com/ONKvGkuFvJ— ESPN FC (@ESPNFC) December 6, 2021 Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Aspas verði refsað fyrir tiltækið með sekt eða lengra banni. UEFA úrskurðaði til að mynda Sergio Ramos, þáverandi leikmann Real Madrid, í lengra bann eftir að hann náði sér vísvitandi í áminningu í leik gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu árið 2019. Aspas kom Celta yfir í leiknum en Valencia vann 2-1. Celta er því í 14. sæti deildarinnar með 16 stig en Valencia í 8. sæti með 22 stig. Aspas hefur leikið nær allan sinn feril með Celta Vigo en hann lék þó eina leiktíð með Liverpool veturinn 2013-2014, en var langt frá því að slá í gegn þar. Hann hefur skorað að minnsta kosti 14 deildarmörk á hverri einustu leiktíð með Celta Vigo frá árinu 2015 og er kominn með sjö mörk í 16 deildarleikjum í vetur.
Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn