Benitez: „Það var allt á móti okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 08:02 Rafa Benitez segir að VAR-herbergið hafi verið á móti sínum mönnum í gærkvöldi. Hann hrósaði leikmönnum liðsins þó fyrir það að gefast ekki upp. Gareth Copley/Getty Images Knattspyrnustjóri Everton, Rafa Benitez, hefur líklega setið í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur eftir vægast sagt slæmt gengi liðsins. Sigur Everton gegn Arsenal í gærkvöldi var fyrsti deildarsigur liðsins síðan í lok september, og Spánverjinn var að vonum feginn. „Það er augljós að þegar stuðningsmennirnir, leikmennirnir og allir aðrir standa saman þá erum við sterkari,“ sagði Benitez í samtali við Sky Sports í gær. Eins og oft áður var myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki í leik gærkvöldsins, en meðal annarra atvika voru tvö mörk dæmd af Everton vegna rangstöðu. Benitez hrósaði sínum mönnum fyrir það hvernig þeir tókust á við það. „Hvernig liðið brást við því að mörkin hafi verið dæmd af og við því að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, við brugðumst við því og skoruðum mörk. Hver einasti stuðningsmaður og leikmaður býst við því. Við erum allri mjög ánægðir og vonandi er þetta skref í rétta átt.“ Benitez hafði þó ekki lokið sér af í umræðunni um myndbandsdómgæsluna, og segir hana hafa verið á móti sínu liði. „Myndbandsdómgæslan - ég veit ekki hvort að línurnar geti verið breiðari eða ekki. Hún var allavega á móti okkur. Ég hef oft sagt að við erum oft mjög nálægt því að vinna. Í kvöld var annað dæmi. Það var allt á móti okkur, en karakterinn sem leikmenn sýndu í kvöld, með stuðningsmennina á bakvið sig. Þeir mega alveg njóta þess,“ sagði Benitez að lokum. Everton er nú í 12. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 15 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þá var annað atvik í leiknum þar sem myndbandsdómgæslan var í aðalhlutverki þegar Ben Godfrey, varnarmaður Everton, virtist stíga á andlit Takehiro Tomiyasu. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi hins vegar tjá sig sem minnst um það mál. Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Það er augljós að þegar stuðningsmennirnir, leikmennirnir og allir aðrir standa saman þá erum við sterkari,“ sagði Benitez í samtali við Sky Sports í gær. Eins og oft áður var myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki í leik gærkvöldsins, en meðal annarra atvika voru tvö mörk dæmd af Everton vegna rangstöðu. Benitez hrósaði sínum mönnum fyrir það hvernig þeir tókust á við það. „Hvernig liðið brást við því að mörkin hafi verið dæmd af og við því að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, við brugðumst við því og skoruðum mörk. Hver einasti stuðningsmaður og leikmaður býst við því. Við erum allri mjög ánægðir og vonandi er þetta skref í rétta átt.“ Benitez hafði þó ekki lokið sér af í umræðunni um myndbandsdómgæsluna, og segir hana hafa verið á móti sínu liði. „Myndbandsdómgæslan - ég veit ekki hvort að línurnar geti verið breiðari eða ekki. Hún var allavega á móti okkur. Ég hef oft sagt að við erum oft mjög nálægt því að vinna. Í kvöld var annað dæmi. Það var allt á móti okkur, en karakterinn sem leikmenn sýndu í kvöld, með stuðningsmennina á bakvið sig. Þeir mega alveg njóta þess,“ sagði Benitez að lokum. Everton er nú í 12. sæti deildarinnar með 18 stig eftir 15 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þá var annað atvik í leiknum þar sem myndbandsdómgæslan var í aðalhlutverki þegar Ben Godfrey, varnarmaður Everton, virtist stíga á andlit Takehiro Tomiyasu. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi hins vegar tjá sig sem minnst um það mál.
Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira