Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2021 10:30 Arnmundur Ernst ræddi við Fannar Sveinsson úti í Búdapest en þar var hann að undirbúa sig fyrir hlutverk í þáttaröð á veitunni Amazon Prime. Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Framkoma Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira
Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm
Framkoma Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira