Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 14:30 Jude Bellingham í leiknum í gær Joosep Martinson/Getty Images Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans. Þýski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira
Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans.
Þýski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira