Hyundai með flestar nýskráningar í nóvember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. desember 2021 07:01 Framendinn á nýjum Tucson N Line. Flest nýskráð ökutæki í nóvember voru af Hyundai gerð. Nýskráð voru 194 ökutæki af Hyundai gerð í nóvember. Það er annar mánuðurinn í röð sem Hyundai er á toppnum. Næst á eftir Hyundai kemur Kia með 95 nýskráningar og svo Toyota í þriðja sæti með 91 nýskráningu. Þetta kemur fram í tölum á veg Samgöngustofu. Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti. Vistvænir bílar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent
Undirtegundir Hyundai Tucson var mest nýskráða undirtegundin í nóvember með 81 eintak nýskráð. Peugeot 2008 var með næst flestar nýskráningar með 40 eintök og svo Tesla Model Y í þriðja sæti með 37 eintök. Tucson er annan mánuðinn í röð á toppnum. Stutt er síðan ný kynslóð var kynnt til sögunnar. Tölurnar benda til þess að sá bíll sé að falla vel í kramið. Með ramtakinu er ætlun fyrirtækisins að auðvelda rafbílaeigendum að ferðast um landið en til þessa hefur það verið illmögulegt vegna fárra hleðslustöðva á landinu.Vísir/Getty Orkugjafar Rafmagn var algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í nóvember. Alls voru 406 nýskráðir hreinir rafbílar í mánuðinum. Bensín tengiltvinnbílar voru í öðru sæti með 287 eintök nýskráð og dísel bílar voru í þriðja sæti.
Vistvænir bílar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent