Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 23:00 Martin Hermannsson og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Borja B. Hojas/Getty Images for Hereda San Pablo Burgos Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada. Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski körfuboltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum