Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2021 17:45 Íslensku stelpurnar fagna af innlifun. stefán þór friðriksson Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Íslensku stelpurnar voru eins nálægt því að vinna gull og hægt verður en þær voru aðeins 0.100 á eftir sigurvegurum Svía. Minni verður munurinn ekki. Ísland fékk 54.200 í heildareinkunn en Svíþjóð 54.300. Bretland fékk bronsið með 51.725 í heildareinkunn. Íslenska stúlknaliðið hleypur inn á keppnisgólfið, leiddar áfram af lukkudýri mótsins.stefán pálsson Mikill og góður andi var í íslenska liðinu sem fagnaði vel og innilega eftir vel heppnaðar æfingar á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar byrjuðu á dýnu og fyrir stökkin sín þar fengu þær 16.850 í einkunn. Það var mikil bæting frá undanúrslitunum þar sem æfingar á dýnu skiluðu íslenska liðinu 14.400 í einkunn. Næst var komið að trampólinu og fyrir æfingarnar þar fékk Ísland 16.450 í einkunn og hækkaði sig einnig verulega frá undanúrslitunum (14.800). Eftir fyrstu tvær umferðirnar voru Íslendingar í 3. sæti. Íslendingar luku leik á dansgólfinu þar sem þeir glönsuðu. Frábærlega útfærðar æfingar skiluðu 20.900 í einkunn. Það var hæsta einkunn sem nokkurt lið fékk fyrir æfingar sínar í dag. Hún skilaði íslenska liðinu upp í 2. sætið og svo grátlega nálægt gullinu. En íslensku stelpurnar fara heim með silfurmedalíu um hálsinn. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Íslensku stelpurnar voru eins nálægt því að vinna gull og hægt verður en þær voru aðeins 0.100 á eftir sigurvegurum Svía. Minni verður munurinn ekki. Ísland fékk 54.200 í heildareinkunn en Svíþjóð 54.300. Bretland fékk bronsið með 51.725 í heildareinkunn. Íslenska stúlknaliðið hleypur inn á keppnisgólfið, leiddar áfram af lukkudýri mótsins.stefán pálsson Mikill og góður andi var í íslenska liðinu sem fagnaði vel og innilega eftir vel heppnaðar æfingar á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar byrjuðu á dýnu og fyrir stökkin sín þar fengu þær 16.850 í einkunn. Það var mikil bæting frá undanúrslitunum þar sem æfingar á dýnu skiluðu íslenska liðinu 14.400 í einkunn. Næst var komið að trampólinu og fyrir æfingarnar þar fékk Ísland 16.450 í einkunn og hækkaði sig einnig verulega frá undanúrslitunum (14.800). Eftir fyrstu tvær umferðirnar voru Íslendingar í 3. sæti. Íslendingar luku leik á dansgólfinu þar sem þeir glönsuðu. Frábærlega útfærðar æfingar skiluðu 20.900 í einkunn. Það var hæsta einkunn sem nokkurt lið fékk fyrir æfingar sínar í dag. Hún skilaði íslenska liðinu upp í 2. sætið og svo grátlega nálægt gullinu. En íslensku stelpurnar fara heim með silfurmedalíu um hálsinn.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira