Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 12:01 Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilaði í þrjú ár með HK en er nú aftur kominn í Fylki. Vísir/Daníel Þór Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki. Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn