Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 20:30 Helgi Laxdal Aðalgeirsson lendir með stæl. stefán pálsson Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Ísland fékk 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíum sem urðu efstir. Þeir eru líklegastir til afreka í úrslitunum en Danir, sem hafa borið ægishjálm yfir önnur lið í karlaflokki um langt árabil, sátu eftir heima vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland sendir lið til leiks í karlaflokki á EM í hópfimleikum og strákarnir virtust njóta sín vel á stóra sviðinu. Íslensku strákarnir í gólfæfingunum.stefán pálsson Ísland byrjaði á gólfæfingunum. Þær skiluðu íslensku strákunum 18.500 í einkunn. Í 2. umferð var komið að trampólíninu. Fyrir stökkin fengu Íslendingar 18.750 í einkunn en aðeins Svíar fengu hærri einkunn á trampólíni, 20.050. Íslendingar luku leik á dýnu þar sem þeir fengu 19.000 í einkunn, jafnhátt og Svíar. Með þeirri einkunn skaust Ísland upp úr 6. sætinu í 2. sætið. Í loftköstum.stefán pálsson Þar sem aðeins sex lönd sendu lið til leiks í karlaflokki fóru þau öll áfram í úrslitin sem fara fram á laugardaginn. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Ísland fékk 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíum sem urðu efstir. Þeir eru líklegastir til afreka í úrslitunum en Danir, sem hafa borið ægishjálm yfir önnur lið í karlaflokki um langt árabil, sátu eftir heima vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland sendir lið til leiks í karlaflokki á EM í hópfimleikum og strákarnir virtust njóta sín vel á stóra sviðinu. Íslensku strákarnir í gólfæfingunum.stefán pálsson Ísland byrjaði á gólfæfingunum. Þær skiluðu íslensku strákunum 18.500 í einkunn. Í 2. umferð var komið að trampólíninu. Fyrir stökkin fengu Íslendingar 18.750 í einkunn en aðeins Svíar fengu hærri einkunn á trampólíni, 20.050. Íslendingar luku leik á dýnu þar sem þeir fengu 19.000 í einkunn, jafnhátt og Svíar. Með þeirri einkunn skaust Ísland upp úr 6. sætinu í 2. sætið. Í loftköstum.stefán pálsson Þar sem aðeins sex lönd sendu lið til leiks í karlaflokki fóru þau öll áfram í úrslitin sem fara fram á laugardaginn.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira