Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 11:02 Trent Alexander-Arnold með Alisson Becker eftir sigur Liverpool á Goodison Park í gær. Getty/John Powell/ Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira