„Ég þurfti að velja á milli og var miklu betri í fimleikunum en fótbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 11:31 Helgi Laxdal Aðalgeirsson og félagar hans í íslenska karlaliðinu ætla sér að komast á verðlaunapall á EM í hópfimleikum. stöð 2 sport Helgi Laxdal Aðalgeirsson tók aðra beygju á íþróttaferlinum en flestir strákar af Akranesi. Hann er hluti af íslenska karlaliðinu sem keppir á EM í hópfimleikum. Íslenska karlaliðið hefur leik í undanúrslitunum klukkan 19:00 í kvöld. Helgi segir að eftirvæntingin sé mikil. „Það er rosalegur spenningur. Við erum búnir að bíða ógeðslega lengi eftir þessu,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta Evrópumótið í þrjú ár en mótinu í fyrra var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Biðin eftir því að komast á stóra sviðið hefur því verið lengri en ella. Helgi segir að íslenska liðið ætli sér stóra hluti á EM. „Við stefnum allavega á pall. Það er markmiðið okkar,“ sagði Helgi sem vann brons með blönduðu liði Íslands á EM 2016 og 2018. Helgi er frá Akranesi þar sem fótbolti er aðalíþróttin. Hann æfði fótbolta eins og flestir strákar á Skaganum en fimleikarnir urðu fyrir valinu. Fyrir því var einföld ástæða. „Ég var mjög lengi í fótboltanum og það var ótrúlega gaman. En síðan þurfti ég að velja á milli og ég var miklu betri í fimleikunum,“ sagði Helgi hlæjandi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Íslenska karlaliðið hefur leik í undanúrslitunum klukkan 19:00 í kvöld. Helgi segir að eftirvæntingin sé mikil. „Það er rosalegur spenningur. Við erum búnir að bíða ógeðslega lengi eftir þessu,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Þetta er fyrsta Evrópumótið í þrjú ár en mótinu í fyrra var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Biðin eftir því að komast á stóra sviðið hefur því verið lengri en ella. Helgi segir að íslenska liðið ætli sér stóra hluti á EM. „Við stefnum allavega á pall. Það er markmiðið okkar,“ sagði Helgi sem vann brons með blönduðu liði Íslands á EM 2016 og 2018. Helgi er frá Akranesi þar sem fótbolti er aðalíþróttin. Hann æfði fótbolta eins og flestir strákar á Skaganum en fimleikarnir urðu fyrir valinu. Fyrir því var einföld ástæða. „Ég var mjög lengi í fótboltanum og það var ótrúlega gaman. En síðan þurfti ég að velja á milli og ég var miklu betri í fimleikunum,“ sagði Helgi hlæjandi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira